Karellen

Handbók um snemmtæka íhlutun í máli og læsi var unnin í leikskólanum Heiðarseli 2017-2018. Handbókin var unnin af starfsfólki skólans í samstarfi við Fræðslusvið Reykjanesbæjar og Ásthildi Bj. Snorradóttur talmeinafræðing. Verkefnastjórar voru Halla Björk Sæbjörnsdóttir deildarstjóri og Magnea Sif Einarsdóttir sérkennslustjóri.
Handbók - Snemmtæk íhlutun í mál og læsi

© 2016 - 2023 Karellen