Karellen
news

Páskaeggjaleit foreldrafélagsins

29. 03. 2021

Í síðustu viku var páskaeggjaleit foreldrafélagsins hér í leikskólanum.

Börnin fundu litaðan stein annað hvort á útisvæðinu eða inni á sinni deild og fengu páskaegg í skiptum fyrir steininn sinn.

Við þökkum foreldrafélagninu kærlega fyrir.

© 2016 - 2022 Karellen