Í gær var páskaeggjaleit foreldrafélagsins hér í leikskólanum.
Börnin fundu litaðan stein á útisvæðinu sem þau skiptu út fyrir páskaegg.
Veðrið lék við okkur og nutu allir sín vel.
Við þökkum foreldrafélagninu kærlega fyrir.