Karellen
news

Lestrarátak

14. 09. 2022

Á degi læsis 9.september síðastliðin hófst lestarátak hjá okkur hér í Heilsuleikskólanum Heiðarseli.

Börnin fengu nokkur Lubbabein með sér heim og eiga að skrá á þau hvaða bók/bækur voru lesin fyrir þau heima. Beinið koma þau svo með aftur í leikskólann og líma á vegginn hjá honum Lubba í sameiningu ætlum við að búa til stórt beinfjall handa Lubba á næstu vikum.

© 2016 - 2023 Karellen