Karellen
news

Heilsuleikskólinn Heiðarsel 31 árs

08. 10. 2021

Þann 8.október varð leikskólinn okkar 31 árs.

Í tilefni dagnsins komu börn og starfsfólk saman í salnum og sungu afmælissöngin og dönsuðu.

Í síðdegishressingunni fengum við svo súkkulaðiköku og heppnaðist afmælisdagurinn vel.

© 2016 - 2022 Karellen