Karellen
news

Gjöf frá Allt hreint

12. 04. 2022

Í morgun komu starfsmenn frá Allt hreint færandi hendi og gáfu öllum börnum í leikskólanum páskaegg með ósk um gleðilega páska :)

Við þökkum kærlega fyrir okkur

© 2016 - 2023 Karellen