Í tilefni af degi leikskólans sem var 6.febrúar, settum við í Heilsuleikskólanum Heiðarseli upp þrautarbraut sem náði úr salnum okkar og út á ganga leikskólans. Ein deild í einu fékk að njóta sín í brautinni og skemmtu þau sér mjög vel.