Karellen
news

Að loknu lestrarátaki

03. 10. 2022

Mikil og góð þátttaka var í lestrarátaki hér í heilsuleikskólanum Heiðarseli sem hófst á degi læsis 8.september og lauk 30.september.

Til gamans má geta að lesnar voru 404 bækur og 10.300 blaðsíður.

Vel gert kæru foreldrar/forráðamenn við hvetjum ykkur til að vera áfram dugleg að lesa með og fyrir börnin ykkar.

© 2016 - 2023 Karellen