Karellen
news

Jólakveðja

20. 12. 2022

...

Meira

news

Að loknu lestrarátaki

03. 10. 2022

Mikil og góð þátttaka var í lestrarátaki hér í heilsuleikskólanum Heiðarseli sem hófst á degi læsis 8.september og lauk 30.september.

Til gamans má geta að lesnar voru 404 bækur og 10.300 blaðsíður.

Vel gert kæru foreldrar/forráðamenn við hvetjum ykkur til að...

Meira

news

Lestrarátak

14. 09. 2022

Á degi læsis 9.september síðastliðin hófst lestarátak hjá okkur hér í Heilsuleikskólanum Heiðarseli.

Börnin fengu nokkur Lubbabein með sér heim og eiga að skrá á þau hvaða bók/bækur voru lesin fyrir þau heima. Beinið koma þau svo með aftur í leikskólann og líma...

Meira

news

Gjöf frá Allt hreint

12. 04. 2022

Í morgun komu starfsmenn frá Allt hreint færandi hendi og gáfu öllum börnum í leikskólanum páskaegg með ósk um gleðilega páska :)

Við þökkum kærlega fyrir okkur

...

Meira

news

Páskaeggjaleit foreldrafélagsins

08. 04. 2022

Í gær var páskaeggjaleit foreldrafélagsins hér í leikskólanum.

Börnin fundu litaðan stein á útisvæðinu sem þau skiptu út fyrir páskaegg.

Veðrið lék við okkur og nutu allir sín vel.

Við þökkum foreldrafélagninu kærlega fyrir.

...

Meira

news

Dagur leikskólans

08. 02. 2022

Í tilefni af degi leikskólans sem var 6.febrúar, settum við í Heilsuleikskólanum Heiðarseli upp þrautarbraut sem náði úr salnum okkar og út á ganga leikskólans. Ein deild í einu fékk að njóta sín í brautinni og skemmtu þau sér mjög vel.

...

Meira

© 2016 - 2023 Karellen