Karellen
news

Heilsuleikskólinn Heiðarsel 31 árs

08. 10. 2021

Þann 8.október varð leikskólinn okkar 31 árs.

Í tilefni dagnsins komu börn og starfsfólk saman í salnum og sungu afmælissöngin og dönsuðu.

Í síðdegishressingunni fengum við svo súkkulaðiköku og heppnaðist afmælisdagurinn vel.

...

Meira

news

Gjöf frá Bakkabörnum

01. 07. 2021

Elstu nemendur okkar á Bakka ásamt fjölskyldum sínum færðu okkur fallega gjöf núna rétt fyrir sumarfrí.

Þar voru tvö stærðfræðispil og tvö apaspil sem Bakkabörnum hefur þótt gaman að spila í vetur.

Við sendum okkar bestu þakkir fyrir þessar gjafir sem munu k...

Meira

news

Gjöf frá foreldrafélaginu

18. 06. 2021

Við lok sumarhátíðar á miðvikudaginn fengum við gjöf frá foreldrafélaginu.

Fjögur spil og segulkubba, kærar þakkir fyrir okkur

...

Meira

news

Gleðilegt sumar

22. 04. 2021

Við óskum ykkur öllum gleðilegs sumars og þökkum fyrir veturinn.

Börn og stafsfólk Heilsuleikskólans Heiðarsels.

...

Meira

news

Páskaeggjaleit foreldrafélagsins

29. 03. 2021

Í síðustu viku var páskaeggjaleit foreldrafélagsins hér í leikskólanum.

Börnin fundu litaðan stein annað hvort á útisvæðinu eða inni á sinni deild og fengu páskaegg í skiptum fyrir steininn sinn.

Við þökkum foreldrafélagninu kærlega fyrir.

...

Meira

news

Viðbrögð og rýmingaráætlun vegna vá/jarðskjálfta

15. 03. 2021

Heilsuleikskólinn Heiðarsel - viðbragðsáætlun við jarðskjálfta-rýmingaráætlun

...

Meira

© 2016 - 2023 Karellen