Í síðustu viku var páskaeggjaleit foreldrafélagsins hér í leikskólanum.
Börnin fundu litaðan stein annað hvort á útisvæðinu eða inni á sinni deild og fengu páskaegg í skiptum fyrir steininn sinn.
Við þökkum foreldrafélagninu kærlega fyrir.