Ópera fyrir leikskólabörn

06. 12. 2018

Í dag fengu börnin á Brekku og Bakka góða heimsókn frá Alexöndru og Jóni Svavari óperusöngvurum sem sýndu okkur verk fyrir leikskólabörn sem heitir Ævintýrið um Norðurljósin.

Börnin voru mjög áhugasöm og skemmtu sér vel . Börnin fengu að dansa og syngja með sem og að hlusta og horfa á óperuna.


Við þökkum þeim kærlega fyrir komuna


© 2016 - 2019 Karellen