news

Efni frá lýðheilsusviði embætti landlæknis

06. 04. 2020

Þar sem við í Heiðarseli eru heilsueflandi leikskóli langar okkur að benda á efni sem Lýðheilsusvið embættis landlæknis hefur verið gefið út þar er að finna margt fróðlegt og skemmtilegt efni fyrir börn og fullorðna við viljum benda sérstaklega á eftirfarandi:

Leiðbeiningar til leikskóla og sérstök ráð til foreldra


© 2016 - 2020 Karellen