news

Dagur leikskólans og dagur stærðfræðinnar

07. 02. 2020

Í gær var dagur leikskólans og í dag er dagur stærðfræðinnar.

Markmiðið með deginum leikskólans er að vekja athygli á þýðingu leikskóla fyrir börn og skapa jákvæða ímynd leikskólakennslu. Deginum er einnig ætlað að vekja athygli á stöðu leikskólans, gildi hans fyrir þjóðarauð og alla menningu.

Í tilefni þessara daga þá var vísindadagur í Heiðarseli þar sem hinar ýmsu tilraunir voru framkvæmdar og mikin fögnuð barnanna jafnt sem starfsfólksins.


© 2016 - 2020 Karellen