news

Dagur leikskólans

06. 02. 2019

Í dag 6.febrúar er dagur leikskólans.

Í tilefni dagsins var sett upp stór þrautarbraut frá salnum og um alla ganga leikskólans.

Deildarnar skiptust á að koma og leika í þrautarbrautinni og skemmtu allir sér vel.

© 2016 - 2020 Karellen