news

Alþjóðadagur hreyfingar - Heiðarselshlaupið / Plokkdagur leikskólans

13. 05. 2019

Föstudaginn 10.maí var alþjóðadagur hreyfingar.

Þá hlupu börnin í Heiðarselshlaupinu. Börnin á Hofi og Hóli hlupu hringinn í kringum hólinn okkar á útisvæðinu en börnin á Brekku og Bakka hlupu hringi á göngustígnum fyrir aftan leikskólalóðina. Allir fengu stimpill að loknu hlaupi.

Á föstudaginn var einnig plokkdagur hér í leikskólanum og fóru börnin út með poka og týndu rusl.

© 2016 - 2020 Karellen