Afmæli Heiðarsels

08. 10. 2018

Mánudaginn 8.október varð Heilsuleikskólinn Heiðarsel 28 ára.

Í tilefni dagsins komu allir í leikskólanum saman og dönsuðu í salnum. Eftir dansin gæddu allir sér á niðurskornum ávötum og grænmeti.

© 2016 - 2019 Karellen