Dagur leikskólans var 6. febrúar en þar sem hann bar upp á laugardegi var honum fagnað víða um land síðastliðinn föstudag. Á þeim degi fyrir 71 ári, árið 1950, stofnuðu frumkvöðlar leikskólakennara fyrstu samtök sín. Þetta er því í 14. sinn sem deginum er fagnað. Markmi...
Fimmtudaginn 11.febrúar er skertur dagur vegna starfsmannafundar.
Leikskólinn opnar klukkan 10:00 þann dag.
...Í vikunni fórum við og keyptum bækur fyrir gjafakortið sem við fegum í afmælisgjöf frá foreldrafélaginu.
Sendum við ykkur kæru foreldrar/forráðamenn kærar þakkir fyrir gjöfina, bækurnar munu nýtast okkur vel í leik og starfi.
...Við óskum ykkur gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári.
Þökkum góðar stundir á árinu sem er að líða og vonum að árið 2021 verði okkur öllum gæfuríkt.
Jólakveðja
Börn og starfsfólk Heilsuleikskólans Heiðarsels
...Þriðjudaginn 12.janúar verður leikskólinn lokaður vegna skipulagsdags starfsfólks
...Kæru foreldrar/forráðamenn
Við viljum minna á að leikskólar Reykjanesbæjar verða lokaðir daganna 28.desember til 30.desember 2020 samkvæmt ákvörðun fræðsluráðs frá 6.desember 2019.
Foreldrar munu ekki greiða leikskólagjöld fyrir þá daga sem lokað er í leiks...