news

Gjöf frá Bryndísi Guðmundsdóttur talmeinafræðing

12. 09. 2019

Við í Heiðarseli voru svo lánsöm eins og allir aðrir leikskólar í landinu að fá veglega gjöf frá Bryndísi Guðmundsdóttur talmeinafræðing. Í gjöfinni var kennslusett úr lærum og leikum með hljóðin sem Bryndís er höfundur af.

Við þökkum kærlega fyrir okkur og v...

Meira

news

Sumarfrí í Heiðarseli

01. 07. 2019

Nú er komið að sumarfríi hér í Heiðarseli.

Við vonum að þið munið njóta frísins og koma endurnær til baka í haust.

Sumarkveðjur frá öllum í Heiðarseli.

...

Meira

news

Sumarhátíð í Heiðarseli

26. 06. 2019

Í gær var sumarhátíð í Heiðarseli.

Foreldrafélagið bauð upp á grillaðar pulsur og safa sem og atriði með sápukúlumeistara. Einnig gaf foreldrafélagið leikskólanum 4 fótbolta sem munu nýtst vel í leik og starfi og færum við þeim kærar þakkir fyrir.

Á úti...

Meira

news

Garðurinn okkar snyrtur og fegraður

13. 06. 2019

Í gær var skertur dagur í Heiðarseli.

Starfsfólk ásamt foreldrum og börnum komu saman í garðinum okkar til að snyrta hann og fegra. Við erum ótrúlega þakklát öllum þeim sem höfðu tök á að aðstoða okkur og fannst okkur þetta takast einkar vel.

Verkefni á vi...

Meira

news

Gjöf til starfsmanna Heiðarsels

23. 05. 2019

Í gær komu góðir gestir færandi hendi með gjöf handa starfsfólki Heiðarsels.

Það voru hjónin Magnús og Sigurbjörg ásamst börnum, tengdabörnum og barnabörnum. Barnabörnin eru 10 samtals og hafa þau öll verið nemendur hér í Heiðarseli, því hafa þau verið amma og...

Meira

news

Alþjóðadagur hreyfingar - Heiðarselshlaupið / Plokkdagur leikskólans

13. 05. 2019

Föstudaginn 10.maí var alþjóðadagur hreyfingar.

Þá hlupu börnin í Heiðarselshlaupinu. Börnin á Hofi og Hóli hlupu hringinn í kringum hólinn okkar á útisvæðinu en börnin á Brekku og Bakka hlupu hringi á göngustígnum fyrir aftan leikskólalóðina. Allir fengu stimpi...

Meira

© 2016 - 2019 Karellen