news

Dagur leikskólans

06. 02. 2019

Í dag 6.febrúar er dagur leikskólans.

Í tilefni dagsins var sett upp stór þrautarbraut frá salnum og um alla ganga leikskólans.

Deildarnar skiptust á að koma og leika í þrautarbrautinni og skemmtu allir sér vel.

...

Meira

news

Jólakveðja

21. 12. 2018

Við í Heilsuleikskólnaum Heiðarseli

Óskum ykkur gleðilegra jóla og

farsældar á nýju ári.

Þökkum samstarfið á árinu sem er að líða.

...

Meira

news

Skipulagsdagur þriðjudaginn 15.janúar

14. 12. 2018

Þriðjudaginn 15.janúar er leikskólinn lokaður vegna skipulagsdags starfsfólks.

...

Meira

news

Hækkun leikskólagjalda

14. 12. 2018

Komin er ný gjaldskrá Reykjanesbæjar sem tekur gildi 1.janúar 2019 og munu leikskólagjöld því hækka frá og með 1.janúar 2019.

Gjaldskrá Reykjanesbæjar 2019

...

Meira

news

Gjöf frá elstu börnunum á Bakka og fjölskyldum þeirra

10. 12. 2018

Elstu börnin okkar á Bakka ásamt fjölskyldum sínum komu færandi hendi með gjöf frá þeim börnum sem munu ljúka leikskólagöngu sinni næsta sumar. Þau ákváðu að koma snemma með gjöfina svo að þau gætu líka fengið að njóta hennar.

Að gjöf fengum við Osmo sem er...

Meira

news

Ópera fyrir leikskólabörn

06. 12. 2018

Í dag fengu börnin á Brekku og Bakka góða heimsókn frá Alexöndru og Jóni Svavari óperusöngvurum sem sýndu okkur verk fyrir leikskólabörn sem heitir Ævintýrið um Norðurljósin.

Börnin voru mjög áhugasöm og skemmtu sér vel . Börnin fengu að dansa og syngja með sem ...

Meira

© 2016 - 2019 Karellen