Matseðill vikunnar

23. Mars - 27. Mars

Mánudagur - 23. Mars
Morgunmatur   Hafragrautur, appelsínubitar, þorskalýsi.
Hádegismatur Grjónagrautur, kanilduft, rúsínur, kalt slátur.
Nónhressing Hrökkbrauð, ostur, tómatsneiðar, smjörvi.
 
Þriðjudagur - 24. Mars
Morgunmatur   Hafragrautur, epli, kakóduft, þorskalýsi.
Hádegismatur Grjónagrautur, rúsínur, kalt slátur, kanilduft.
Nónhressing Heilkorna flatköur, lifrakæfa, agúrka, smjörvi.
 
Miðvikudagur - 25. Mars
Morgunmatur   Hafragrautur, banani, kókosblanda, þorskalýsi.
Hádegismatur Hakk og spaghetti, ferskt salat.
Nónhressing Heimabakað brauð, ostur, paprika, smjörvi.
 
Fimmtudagur - 26. Mars
Morgunmatur   Hafragrautur, rúsínur, kanilduft, þorskalýsi.
Hádegismatur Gufusoðin ýsa, kartöflur, rófur, smjör.
Nónhressing Hrökkbrauð, smurostur, tómatsneiðar, smjörvi.
 
Föstudagur - 27. Mars
Morgunmatur   Hafragrautur, múslí, þorskalýsi.
Hádegismatur Ofnbakaður kjúklingur, bygg, sósa, ferskt salat.
Nónhressing Ristað brauð, ostur, epli, smjörvi.
 
© 2016 - 2020 Karellen